FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

MAT-MX250P317DESERT

Mate X Bike rafhjól Desert

Finndu réttu stærðina fyrir þig
Stærðartafla

 

Stærðartafla

 

Láta mig vita þegar vara kemur aftur.

 •          

  Drægni: 120 km eftir aðstæðum 
  Mótor: 250W mótor
  Þyngd: 29 kg
  Hámarkshraði: 25 km/klst
  Rafhlaða: Samsung/LG/Panasonic 48V
  Gírar: 8 gíra Revoshift
  Bremsur: Vökvabremsur
  Dekk: All-Terrain Fat 20x4.0"
  Mælaborð/skjár: Skjár með USB innstungu
  Stærð 

   

 • Öflugt rafhjól sem höndlar vel íslenskar aðstæður. Á MATE X eru breið dekk ásamt dempurum bæði að framan og aftan. Framdempara er hægt að stilla eftir þörfum. Auðvelt er að brjóta hjólið saman. 
 • Tækniupplýsingar

  MATE X 250W, 17AH / 120 KM

  Hjólið býr yfir séreinkennum eins og sérsniðnum rafmótor til að ná út hámarks afli og afköstum, full nýtni á rafhlöðu til að hámarka drægnina og halda fullri hröðun aftur heim úr löngum hjólatúr. Vökvabremsur, sérstaklega útfærðar fyrir Mate X, ásamt fullri fjöðrun og belgmiklum dekkjum setja svo punktinn yfir i-ið. 

  Drægnin er 120 km eftir aðstæðum
  RAFHLAÐA
  Samsung/LG/Panasonic 48V, 17 Ah (816 Wh) 250W. Up to 120 km (75 mi) range.
  HLEÐSLUTÆKI
  48V 2 amp, operates on both 110V and 230V AC power outlets
  Mótor: 250W mótor
  MÓTOR
  250W Hub rafmótor í afturgjörð með kassettu 48V
  Þyngd: 29 kg
  SAMANLAGT
  78 cm hátt, 103 cm langt, 59 cm breitt
  Í FULLRI STÆRÐ
  124 cm hátt, 180 cm long, 65 cm breitt
  ÞYNGD
  29 kg
  LÁGMARS/HÁMARKSHÆÐ KNAPA
  Auðvelt að aðlaga að knapa, bæði stýri og sæti. Hentar knöpum frá 150 cm til 215 cm háum
  HÁMARKSÞYNGD KNAPA
  150 kg
  Hámarkshraði: 25 km/h
  Rafhlaða: 48V 17.5 AmpH / lithium-ion
  RAFHLAÐA
  Samsung/LG/Panasonic 48V, 17 Ah (816 Wh) 250W. Up to 120 km (75 mi) range.
  HLEÐSLUTÆKI
  48V 2 amp, operates on both 110V and 230V AC power outlets
  Gírar: 8-Speed Shimano
  SKIPTIR
  8-gíra Revoshift gripskiptir með mjúkar en skarpar skiptingar á milli gíra
  AFTURSKIPTIR
  8-gíra
  CRANKSET
  170mm álblönduð pedalatannhjól, 52 tanna, 5 bolta
  KASSETTA
  8-gíra, 13-32 tanna
  KEÐJA
  6061 Aluminium alloy with folding lever, 2.7 kg (6 lbs)
  Bremsur: Vökvabremsur
  BREMSU HANDFÖNG
  Öflug bremsuhandföng fyrir diskabremsur, sjálfvirkur útsláttur á rafmótor þegar tekið er í bremsuhandfang
  BREMSUDÆLUR
  Öflugar vökvabremsudælur sem stöðva á punktinum
  BREMSUDISKAR
  160 mm bremsudiskar að framan og aftan með öruggum hemlunarfleti
  Dekk: All-Terrain Fat - 20x4.0“
  FRAMHUB
  Fram hub úr álblöndu, M9 x 13G x 135 x 36 gata
  GJÖRÐ
  20" 36 gata, Ál
  TEINAR
  framan: 13G x 183/185 mm aftan: 12G x 129/131 mm
  DEKK/SLÖNGUR
  20" x 4.0" Big Daddy All-Terrain, bílventilsslöngu
  Mælaborð/skjár: Vatns- og rykheldur baklýstur LCD skjár
  DISPLAY W/ USB PORT
  LCD snjallskjár sem sýnir öll gögn sem þörf er á, þar með talin staða rafhlöðu og rafmótorstuðningur. Innbyggt 5V hleðslutengi
  Litur: Drappað
  Desert Storm

Leita í versluninni

Algeng skilyrði