FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

MAT-MC25017AHLBLACK

Mate City rafhjól Legacy Black 17,5 AH

Finndu réttu stærðina fyrir þig
Stærðartafla

 

Stærðartafla

 

 •          

  Drægni: 120 km eftir aðstæðum 
  Mótor: 250W mótor
  Þyngd: 22.5 kg
  Hámarkshraði: 25 km/klst
  Rafhlaða: Samsung/LG/Panasonic 36V
  Gírar: 7 gíra Revoshift
  Bremsur: Vökvabremsur
  Dekk: Kenda All-Terrain, 20 x 1.95"
  Mælaborð/skjár: Skjár með USB innstungu
  Stærð 

   

 • Eftir frábærar viðtökur Íslendinga á Mate rafhjólunum undanfarin ár, er okkur sönn ánægja að bjóða til sölu nokkur eintök af MATE City sem markaði upphaf að velgengi og vinsældum MATE rafhjólanna. MATE City rafhjólin er hægt að leggja saman á þrjá vegu þannig að lítið fari fyrir þeim og auðvelt að setja í farangursrými á flestum minni fólksbílum. MATE City er með fimm hraðastig fyrir rafmótorinn sem birtast á baklýstum LCD skjá þar sem einnig er hægt að fylgjast með líftíma rafhlöðunnar, tíma og vegalengd í hverri ferð. Auk þess er innbyggt USB tengi sem gefur möguleika á að hlaða t.d. snjallsímann. MATE City er búið 250W aflmiklum rafmótor sem er knúinn af 36v 17,5 amperstunda rafhlöðu sem dregur allt að 120 kílómetrum.
 • Tækniupplýsingar

  MATE CITY 250W, 17,5AH / 120 KM

  Þú getur stólað á að Mate City komi þér þangað sem þú vilt. Öflugur rafmótor og endingargóð rafhlaða, ásamt fínni fjöðrun að framan og aftan, öflugum Tektro diskabremsum og aðlögun hjólsins að hverjum og einum tryggir örugga og þægilega hjólaupplifun. Það er byggt á léttu samanbrjótanlegu álstelli og endingargóðum gjörðum með dekkjum fyrir árstíðirnar fjórar.

  Drægnin er 120 km eftir aðstæðum
  RAFHLAÐA
  Samsung/LG/Panasonic 36V, 17,5 Ah (630 Wh) 250W. Up to 120 km (75 mi) range.
  HLEÐSLUTÆKI
  36V 3A, with 3-pin safety connection plug, operates on both 110V and 230V AC power outlets
  Mótor: 250W mótor
  MÓTOR
  250W Hub rafmótor í afturgjörð með kassettu 36V
  Þyngd: 22.5 kg
  SAMANLAGT
  68 cm hátt, 90 cm langt, 40 cm breitt
  Í FULLRI STÆRÐ
  108 cm hátt, 160 cm langt, 57 cm breitt
  ÞYNGD
  22.5 kg
  LÁGMARS/HÁMARKSHÆÐ KNAPA
  Auðvelt að aðlaga að knapa, bæði stýri og sæti. Hentar knöpum frá 150 cm til 200 cm háum
  HÁMARKSÞYNGD KNAPA
  125 kg
  Hámarkshraði: 25 km/h
  Rafhlaða: 36V 17,5 AmpH / lithium-ion
  RAFHLAÐA
  Samsung/LG/Panasonic 36V, 13 Ah (468 Wh) 250W. Up to 1200 km (75 mi) range.
  HLEÐSLUTÆKI
  36V 3A, with 3-pin safety connection plug, operates on both 110V and 230V AC power outlets
  Gírar: 7-Speed Shimano
  SKIPTIR
  7 gíra Revoshift gripskiptir með mjúkar en skarpar skiptingar á milli gíra
  AFTURSKIPTIR
  7-gíra
  CRANKSET
  170mm álblönduð pedalatannhjól, 52 tanna, 5 bolta
  KASSETTA
  7 gíra kassetta 14-28 tanna
  KEÐJA
  KMC ryðþolin 118 hlekkja keðja
  Bremsur: Vírabremsur
  BREMSU HANDFÖNG
  Öflug bremsuhandföng fyrir diskabremsur, sjálfvirkur útsláttur á rafmótor þegar tekið er í bremsuhandfang
  BREMSUDÆLUR
  Öflugar bremsudælur með miklum hemlunarstyrk
  BREMSUDISKAR
  160 mm bremsudiskar að framan og aftan með öruggum hemlunarfleti
  Dekk: Kendall All-Terrain
  FRAMHUB
  Fram hub úr álblöndu, M9 x 13G x 36 gata
  GJÖRÐ
  Gjörð úr álblöndu, M9 x 13G x 100 x 32 gata
  TEINAR

  Framan: 13G x 173 mm Aftan: 12G x 132/134 mm

  DEKK/SLÖNGUR
  Kenda All-Terrain, 20 x 1.95", with Kenda bílventilsslöngu 1.75-2.125"
  Mælaborð/skjár: Vatns- og rykheldur baklýstur LCD skjár
  DISPLAY W/ USB PORT
  LCD snjallskjár sem sýnir öll gögn sem þörf er á, þar með talin staða rafhlöðu og rafmótorstuðningur. Innbyggt 5V hleðslutengi

Leita í versluninni

Algeng skilyrði