FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

Verkstæði

Til baka
Þarf að panta viðgerð?
Já það er betra, hægt að gera það hér á síðunni.
Hvað tekur langan tíma að Skipta um slöngu?
Það tekur um 20 mínútur
Hvað tekur langan tíma að Skipta um dekk?
Það tekur um 20 mínútur
Hvað tekur langan tíma að Skipta um dekk og slöngu?
Það tekur um 30 mínútur
Hvað tekur langan tíma að Skipta um bremsuborða?
Það tekur um 15 mínútur
Hvað tekur langan tíma að Skipta um stjórnborð?
Það tekur um 15 mínútur
Takið þið inn hjól frá öðrum framleiðendum/söluaðilum?
Við tökum inn önnur hjól með Shimano og Bosch búnaði og í almennar viðgerðir t.d. Skipta um dekk, slöngu bremsuborða, gírastillingar á Shimano o.s.f.v.
Hvað tekur langan tíma að fá hjólið úr viðgerð?
Það fer eftir eðli bilunar og viðgerðar en við leggjum okkur alla fram að skila af okkur hjólum daginn eftir.
Lánið þið rafhlaupa og rafhjól á meðan á viðgerð stendur?
Nei því miður þá lánum við ekki út svipað tæki á meðan á viðgerð stendur.
Þarf ég að koma með kvittun fyrir kaupum á rafhjóli og rafhlaupahjóli þegar íhlutur í ábyrgð bilar eða ef ég þarf að kaupanýtt eða auka hleðslutækli?
Það er skilyrði að koma með kvittun eða reikning fyrir kaupum á rafhjólum og rafhlaupahjólum vegna viðgerða á íhlutum í ábyrgð og vegna kaupa á nýju hleðslutæki.
Þarf ég að geyma reikning vegna kaupa á nýju rafhjóli og rafhlaupahjóli?
Já við mælum eindregið með því að geyma allar kvittanir vel vegna ábyrgða og ef hjóli er stolið.

  

SÍMI 580 8500
rafhjolasetur@ellingsen.is
 
 
 
Notendahandbækur
 
Fylgihlutir
 
Varahlutir

 

Leita í versluninni

Algeng skilyrði