FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

HJÓLALEIÐIR

Eftir mikinn vöxt í hjólreiðum undanfarin ár hafa í kjölfarið sprottið fram á sjónarsviðið margar hjólaleiðir víðsvegar um landið. Margar þeirra hafa verið kortlagðar og merktar.

Þegar hjólað er á rafhjóli er auðveldara að komast lengri og meira krefjandi vegalengdir en ella. Það býður upp á tækifæri til að prófa nýjar og lengri leiðir en áður og uppifa ný og skemmtileg ævintýri.

Hér að neðan má finna upplýsingar um áhugaverðar hjólaleiðir. 

Hér má sjá leiðir sem hjólreiðar.is hafa tekið saman.

Hér má sjá hjólastíga og hjólakort í Reykjavík.

Hér má sjá hjólakort Háskóla Íslands.

Hér má sjá hjólakort Ferðamálastofu.

Hér má sjá hjólreiðakort Mosfellsbæjar.

Veistu um skemmtilega hjólaleið? Endilega sendu okkur póst á netfangið rafhjolasetur@ellingsen.is

Leita í versluninni

Algeng skilyrði