FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

HAFA Í HUGA

Ýmislegt þarf að hafa í huga við kaup á rafhjólum. Þar ber helst að nefna drægni, gæði rafmótora og þjónustu söluaðila.  
Við val á rétta rafhjólinu þarf helst að hafa í huga hvernig rafhjólið verður notað, t.d. til daglegra nota eða við frístundahjólreiðar, innan eða utanbæjar, á stígum eða malbiki 
Umgengni um rafhjól eru aðeins frábrugðin umgengni um hefðbundin reiðhjól og mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga, þá sérstaklega varðandi umhirðu rafhlöðu, geymslu rafhlöðu og þrif á rafhjólinu svo dæmi séu tekin. 
Leggjum við mikla áherslu á að neðangreind atriði séu skoðuð í þaula.
   
            

Leita í versluninni

Algeng skilyrði