FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

X8 Rafmagnshlaupahjól

4 stk eftir.

 •         

  Drægni: 40 km eftir aðstæðum 
  Mótor: 350W 36V 
  Þyngd: 17 kg
  Hámarkshraði: 25 km/klst
  Rafhlaða: 36V  10AmpH / lithium-ion
  Gírar: 3 gíra
  Bremsur: Handbremsa, fótbremsa og rafmagnsbremsa
  Dekk: 10" slöngulaus
  Mælaborð/skjár: Skjár í stýri
  Hámarksþyngd: 100 kg

   

 • HX X8 er búið 350W rafmótor og 10Ah rafhlöðu sem er útskiptanleg veitir hámarksdrægni allt að 40 km Dekk eru loftfyllt 10" að stærð og slöngulaus. X8 er gefið upp fyrir allt að 100 kg. manneskju. X8 er rafhlaupahjól sem hentar mjög vel í bæjarsnattið, auðvelt er að leggja það saman og bera eins og tösku inn í næstu byggingu eða strætó. Það fer lítið fyrir því samanbrotnu og er hægt að koma því með lítilli fyrirhöfn á bak við hurð eða undir eða borð. Þá fer lítið fyrir því í hvaða farangursrými sem er en það er 17 kg. Stýrið er fellanlegt og hægt er að skrúfa gripin af til að gera það enn meðfærilegra. Þá eru á því LED-ljós sem lýsa fram á við og aftur.

Leita í versluninni

Algeng skilyrði