FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

LEG-MILANO-BLACK10.4

Legend eBike Milano 10.4 Ah Svart

Finndu réttu stærðina fyrir þig
Stærðartafla

 

Stærðartafla

 

Öflugt, glæsilegt og þægilegt eru þrjú orð sem lýsa best Legend Milano. Vel hannað rafhjól sem hentar í allar þínar ferðir innanbæjar. Dekkin eru slitsterk og hönnuð þannig að þau gefi vel eftir sem gerir aksturinn þægilegri. Á hjólinu er bögglaberi, bretti og ljós bæði á framan og aftan.  Með því að tengja símann þinn við  Ebikemotion kerfið færðu upp allar helstu upplýsingar um hjólið og umhverfið í kring um þig. Ebikemotion bíður upp á ótal möguleika, þar á meðal að vista þínar hjólaleiðir og aðrar tölulegar upplýsingar.

  • Drægni: 60-80 km eftir aðstæðum
  • Mótor: 250W mótor Bafang
  • Þyngd: 26 kg
  • Hámarkshraði: 25 km/h
  • Rafhlaða: 36V 10.4 AmpH / lithium-ion
  • Gírar: 7-Speed Shimano Altus
  • Bremsur: Diskabremsur Hydraulic Tektro T285
  • Dekk: Schwalbe 26x2.15 BIG BEN
  • Mælaborð/skjár: App - Tengist við síma

Leita í versluninni

Algeng skilyrði