FYRIR GREIÐA VEGI

FYRIR SLÓÐA, STÍGA OG FJÖLL

INNAN BORGA OG BÆJA

Á MALAR- OG GRÓFUM VEGUM

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR

Öryggisatriði

1. Ávallt skal nota öryggisvottaðan hlífðarbúnað við hjólreiðar

2. Hægja skal á hjólinu þegar farið er niður brekkur, yfir gangbrautir, upp á kanta eða þegar hjólað er á ójöfnu yfirborði.

3. Ávallt skal yfirfara rafhjólið fyrir notkun, athuga loftþrýsting í dekkjum og hvort bremsur virki sem skyldi, til að gæta fyllsta öryggis.

4. Ekki skal aka rafhjólinu undir áhrifum áfengis eða vímuefna.

5. Það er á ábyrgð notanda að þekkja og fylgja reglum um notkun hjólsins.

Leita í versluninni

Algeng skilyrði